Tilnefningar til Maístjörnunnar
Maístjarnan, ljóðabókaverðlaun Rithöfundasambands Íslands og Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns, verður veitt í sjöunda sinn í maí. Tilnefningar til Maístjörnunnar vegna ljóðabóka útgefinna 2022 voru kynntar
Maístjarnan, ljóðabókaverðlaun Rithöfundasambands Íslands og Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns, verður veitt í sjöunda sinn í maí. Tilnefningar til Maístjörnunnar vegna ljóðabóka útgefinna 2022 voru kynntar
Forseti Íslands afhenti heiðursviðurkenninguna Orðstír í fimmta sinn á Bessastöðum 21. apríl sl. Þeir tveir þýðendur sem hljóta viðurkenninguna í ár eru Luciano Dutra og Jacek
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri veitti Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar í Ráðhúsinu við hátíðlega athöfn í dag, síðasta vetrardag. Verðlaun voru veitt í þremur flokkum, frumsamið efni, myndlýstar
Tilkynnt var um tilnefningar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar 2023 þann 12. apríl sl. Veitt eru verðlaun í þremur flokkum: fyrir frumsamdar og þýddar barnabækur sem og fyrir
14 norrænar myndabækur, barnabækur og unglingabækur eru tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2023. Verkin sem tilnefnd eru í ár innihalda meðal annars tímalaus ævintýri,
Reykjavíkurborg auglýsir eftir óútgefnu handriti að ljóðabók vegna Bókmenntaverðlauna Tómasar Guðmundssonar sem verða veitt á síðari hluta árs 2023. Handritið skal vera frumsamið og á
Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna (sís og trans) og trans, kynsegin og intersex fólks á Íslandi, voru afhent við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Gerður
Íslensku bókmenntaverðlaunin og Íslensku glæpasagnaverðlaunin Blóðdropinn voru afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum þann 24. febrúar. Pedro Gunnlaugur Garcia hlaut bókmenntaverðlaunin í flokki skáldverka fyrir
Á hverju ári velja bóksalar sínar uppáhaldsbækur og tilkynna í bókmenntaþættinum Kiljunni á RÚV. Úrslit kynntu Starri Reynisson frá Eymundsson á Austurstræti og Kristín Nanna
Í gærkvöldi voru tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna kynntar í Kiljunni (Kiljan) og hlutu eftirfarandi þýðendur tilnefningu: Árni Óskarsson: Drag plóg þinn yfir bein hinna dauðu,