Rán Flygenring hlýtur barna- og unglingabókaverðlaun Norðurlandaráðs
Rán Flygenring hlaut í gær barna- og unglingabókaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir myndabókina Eldgos sem gefin var út 2022. Útgefandi er Angústúra. Alls voru 14 norrænar myndabækur,
Rán Flygenring hlaut í gær barna- og unglingabókaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir myndabókina Eldgos sem gefin var út 2022. Útgefandi er Angústúra. Alls voru 14 norrænar myndabækur,
Birna Stefánsdóttir hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir handritið Örverpi, sem er hennar fyrsta ljóðabók. Benedikt útgáfa gefur út. Alls bárust 77 óbirt ljóðahandrit í keppnina
Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur eru veitt árlega fyrir óprentað handrit að barna- eða ungmennabók og styðja þannig við nýsköpun í greininni. Að þessu sinni bárust 24
Maístjarnan, ljóðabókaverðlaun Rithöfundasambands Íslands og Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns, verður veitt í sjöunda sinn í maí. Tilnefningar til Maístjörnunnar vegna ljóðabóka útgefinna 2022 voru kynntar
Forseti Íslands afhenti heiðursviðurkenninguna Orðstír í fimmta sinn á Bessastöðum 21. apríl sl. Þeir tveir þýðendur sem hljóta viðurkenninguna í ár eru Luciano Dutra og Jacek
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri veitti Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar í Ráðhúsinu við hátíðlega athöfn í dag, síðasta vetrardag. Verðlaun voru veitt í þremur flokkum, frumsamið efni, myndlýstar
Tilkynnt var um tilnefningar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar 2023 þann 12. apríl sl. Veitt eru verðlaun í þremur flokkum: fyrir frumsamdar og þýddar barnabækur sem og fyrir
14 norrænar myndabækur, barnabækur og unglingabækur eru tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2023. Verkin sem tilnefnd eru í ár innihalda meðal annars tímalaus ævintýri,
Reykjavíkurborg auglýsir eftir óútgefnu handriti að ljóðabók vegna Bókmenntaverðlauna Tómasar Guðmundssonar sem verða veitt á síðari hluta árs 2023. Handritið skal vera frumsamið og á
Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna (sís og trans) og trans, kynsegin og intersex fólks á Íslandi, voru afhent við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Gerður