Category: Verðlaun og viðurkenningar

Tilnefnt til viðurkenninga Hagþenkis

Viður­kenn­ingaráð, skipað fimm fé­lags­mönn­um af ólík­um fræðasviðum til tveggja ára í senn, hef­ur til­nefnt tíu rit­höf­unda og rit til viður­kenn­ing­ar Hagþenk­is 2014. Verðlauna­upp­hæðin nem­ur einni

Íslensku bókmenntaverðlaunin

Í dag afhenti forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, Íslensku bókmenntaverðlaunin 2014 við athöfn á Bessastöðum. Veitt voru verðlaun í þremur flokkum: Ófeigur Sigurðsson hlaut verðlaunin

Fjöruverðlaunin 2015

Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru veitt við hátíðlega athöfn í Höfða 21. janúar 2015. Verðlaunin hlutu: Í flokki fagurbókmennta: Ástin ein taugahrúga. Enginn dans við Ufsaklett eftir Elísabetu

Fálkaorða

Silja Aðalsteinsdóttir var í hópi þeirra sem fengu heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu 1. janúar s.l. Silja fær riddarakross fyrir framlag til íslenskrar menningar og bókmennta.

Rithöfundaviðurkenning Ríkisútvarpsins

Hrafnhildur Hagalín hlaut  viðurkenningu úr rithöfundasjóði Ríkisútvarpsins og 500 þúsund krónur. Hún er höfundur leikverka á borð við „Ég er meistarinn“, „Hægan, Elektra“ og „Sek“. Magnús

rsiveflogo2017
Færslusafn
Fréttaflokkar