Fálkaorða 2.1.2015 by RSÍ Silja Aðalsteinsdóttir var í hópi þeirra sem fengu heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu 1. janúar s.l. Silja fær riddarakross fyrir framlag til íslenskrar menningar og bókmennta.