Search
Close this search box.

Category: Verðlaun og viðurkenningar

Verðlaun Jónasar Hallgrímssonar

Rithöfundurinn Sigurður Pálsson hlýtur verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu 2016. Þá var Ævari Þór Benediktssyni, eða Ævari vísindamanni, einnig veitt sérstök viðurkenning í

Ljóðstafur Jóns úr Vör

  Óskað eftir ljóðum í ljóðasamkeppni Lista- og menningarráð Kópavogsbæjar efnir í sextánda sinn til árlegu ljóðasamkeppninnar um Ljóðstaf Jóns úr Vör. Skilafrestur í keppnina

Íslensku barnabókaverðlaunin 2016

Inga M. Beck hlýtur Íslensku barnabókaverðlaunin 2016 fyrir bókina Skóladraugurinn (2016). Skóladraugurinn er fyrsta bók Ingu. Sagan segir frá fyrsta degi Gunnvarar í nýjum skóla þar

Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar

Eyrún Ósk Jónsdóttir, rithöfundur og skáld hlaut  Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir ljóðahandritið Góðfúslegt leyfi til sígarettukaupa. Verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða. Eyrún

Vorvindaviðurkenningar IBBY á Íslandi afhentar

Vorvindaviðurkenningar IBBY á Íslandi voru afhentar í þrítugasta skiptið 22. maí í Gunnarshúsi.  Fjórar viðurkenningar voru veittar að þessu sinni fyrir störf að barnamenningu, en

Ingibjörg Haraldsdóttir hlýtur heiðursviðurkenningu

Ingibjörg Haraldsdóttir, ljóðskáld og þýðandi, hlaut í gær heiðursviðurkenningu Samvinnustofnunar Rússlands um menningar- og mannúðarmál fyrir störf í þágu rússneskrar menningar. Sendiherra Rússlands á Íslandi,

Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar

Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar voru veitt við hátíðlega athöfn miðvikudaginn 20. apríl, sem jafnframt er síðasti vetrardagur og upphafsdagur viku bókarinnar í ár. Verðlaunin eru veitt í

rsiveflogo2017
Færslusafn
Fréttaflokkar