Search
Close this search box.

Íslensku bókmenntaverðlaunin 2017

safe_image-php

Auður Ava Ólafsdóttir, Hildur Knútsdóttir og Ragnar Axelsson hlutu Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir bækurnar Ör (í flokki  fagurbókmennta), Vetrarhörkur (í flokki barna- og ungmennabóka) og Andlit norðursins (í flokki fræðibóka og bóka almenns efnis). Forseti Íslands afhenti verðlaunin á Bessastöðum í gærkvöldi. Systir Hildar tók við verðlaununum fyrir hennar hönd. Við óskum höfundunum innilega til hamingju.

Facebook
Pinterest
LinkedIn
Twitter
Email