Fjöruverðlaunin 2024
Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna og kvára, voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða 7. mars 2024. Kristín Ómarsdóttir hlaut verðlaun í flokki fagurbókmennta fyrir Móðurást: Oddný Í
Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna og kvára, voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða 7. mars 2024. Kristín Ómarsdóttir hlaut verðlaun í flokki fagurbókmennta fyrir Móðurást: Oddný Í
Verðlaun Hagþenkis fyrir útgáfuárið 2023 hlýtur Ólafur Gestur Arnalds, prófessor emeritus við Landbúnaðarháskóla Íslands, fyrir rit sitt Mold ert þú – jarðvegur og íslensk náttúra. Viðurkenningin
Anna María Bogadóttir og Kristín Eiríksdóttir eru tilnefndar til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024. Rökstuðningur Anna María Bogadóttir Jarðsetning, skáldævisaga. Angústúra, 2022. Hvernig mótar umhverfið okkur
Hagþenkir hefur frá árinu 1986 veitt viðurkenningu fyrir fræðirit, námsgögn eða aðra miðlun fræðilegs efnis til almennings. Árið 2006 var tekin upp sú nýbreytni að
Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson afhenti Íslensku bókmenntaverðlaunin og Íslensku glæpasagnaverðlaunin Blóðdropann við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gær, 31. janúar Skáldverk Steinunn Sigurðardóttir hlaut
Gerður Kristný hlaut í dag viðurkenningu Rithöfundasjóðs Ríkisútvarpsins fyrir ritstöf. Í rökstuðningi úthlutunarnefndar segir að Gerður hefur verið mikilvirk á ritvellinum undanfarna áratugi. Hún er
Tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna voru kynntar í Kiljunni í gærkvöldi. Að verðlaununum standa Bandalag þýðenda og túlka í samstarfi við Rithöfundasamband Íslands og Félag íslenskra
Á hverju ári velja bóksalar sínar uppáhaldsbækur og tilkynna í bókmenntaþættinum Kiljunni á RÚV. Úrslit kynntu Starri Reynisson frá Eymundsson á Austurstræti og Kristín Nanna
Níu bækur voru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna og kvára á Íslandi 5. desember 2023. Eftirfarandi höfundar og bækur hluti tilnefningar: Í flokki barna-
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, afhendir verðlaun fyrir Íslensku bókmenntaverðlaunin og Íslensku glæpasagnaverðlaunin, Blóðdropann, um mánaðamótin janúar-febrúar á komandi ári á Bessastöðum. Verðlaunaupphæðin er ein