Category: Verðlaun og viðurkenningar

Guðrún Helgadóttir borgarlistamaður

Guðrún Helgadóttir, rithöfundur, var útnefnd borgarlistamaður Reykjavíkur þann 17. júní sl. Útnefningin  er heiðursviðurkenning til listamanns sem með listsköpun sinni hefur skarað fram úr og

Vorvindaviðurkenningar IBBY á Íslandi afhentar

  Sunnudaginn 21. maí veitti Íslandsdeild IBBY sínar árlegu viðurkenningar fyrir framlög til barnamenningar, Vorvinda, við athöfn í Gunnarshúsi, húsi Rithöfundasambands Íslands. Vorvindum er ætlað

Sigurður Pálsson hlýtur Maístjörnuna

Rithöfundasamband Íslands og Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn veita ný verðlaun fyrir ljóðabók sem kom út á árinu 2016. Verðlaunin, sem bera heitið Maístjarnan, voru afhent

Maístjarnan veitt 18. maí

Rithöfundasamband Íslands og Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn bjóða félagsmönnum RSÍ að vera viðstaddir afhendingu Maístjörnunnar vegna ársins 2016 en Maístjarnan verður veitt í fyrsta sinn

Maístjarnan – ný ljóðabókaverðlaun

Rithöfundasamband Íslands og Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn hafa stofnað til nýrra ljóðabókaverðlauna sem bera heitið Maístjarnan og verða veitt árlega 18. maí, á degi ljóðsins.

Bókaverðlaun barnanna

Bókaverðlaun barnanna 2017 voru afhend í gær, sumardaginn fyrsta. Bækurnar Pabbi prófessor eftir Gunnar Helgason og Dagbók Kidda klaufa: hundaheppni eftir Jeff Kinney í þýðingu

Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar

Handhafar barnabókaverðlauna Reykjavíkur 2017; Linda Ólafsdóttir, Halla Sverrisdóttir og Ragnheiður Eyjólfsdóttir ásamt Degi B. Eggertssyni borgarstjóra. Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar 2017 voru afhent við hátíðlega athöfn í

rsiveflogo2017
Færslusafn
Fréttaflokkar