Category: Verðlaun og viðurkenningar

Íslensku barnabókaverðlaunin

  Elísa Jóhannsdóttir hlýtur Íslensku barnabókaverðlaunin 2017 fyrir bók sína Er ekki allt í lagi með þig? Elísa er bókmenntafræðingur að mennt og þetta er

Orðstír 2017

Á föstudaginn hlutu Eric Boury og Vicky Cribb heiðursviðurkenningu þýðenda íslenskra bókmennta á erlend mál – Orðstír 2017! Við óskum þeim innilega til hamingju með

Ljóðaverðlaun Guðmundar Böðvarssonar

Ljóðaverðlaun Guðmundar Böðvarssonar voru afhent í 10. skiptið þann 26. ágúst. Hlaut Steinunn Siguðardóttir verðlaunin fyrir bók sína „Af ljóði ertu komin.“ Auk ljóðaverðlaunanna voru

Tilnefningar til Ísnálarinnar 2017

Nú liggja fyrir tilnefningar til Ísnálarinnar 2017, en þau verðlaun eru veitt fyrir bestu þýddu glæpasöguna á íslensku, þar sem saman fara góð þýðing og

Arnaldur Indriðason fékk Blóðdropann árið 2017

Blóðdropinn, íslensku glæpasagnaverðlaunin, var afhentur í 11. sinn 22. júní sl. en Arnaldur Indriðason hlaut verðlaunin fyrir bókina Petsamo (2016). Að sögn Guðrúnar Ögmundsdóttur fulltrúa

Guðrún Helgadóttir borgarlistamaður

Guðrún Helgadóttir, rithöfundur, var útnefnd borgarlistamaður Reykjavíkur þann 17. júní sl. Útnefningin  er heiðursviðurkenning til listamanns sem með listsköpun sinni hefur skarað fram úr og

Vorvindaviðurkenningar IBBY á Íslandi afhentar

  Sunnudaginn 21. maí veitti Íslandsdeild IBBY sínar árlegu viðurkenningar fyrir framlög til barnamenningar, Vorvinda, við athöfn í Gunnarshúsi, húsi Rithöfundasambands Íslands. Vorvindum er ætlað

Sigurður Pálsson hlýtur Maístjörnuna

Rithöfundasamband Íslands og Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn veita ný verðlaun fyrir ljóðabók sem kom út á árinu 2016. Verðlaunin, sem bera heitið Maístjarnan, voru afhent

rsiveflogo2017
Færslusafn
Fréttaflokkar