
Skýrsla formanns á aðalfundi 2. maí 2019
Ágætu félagar. Áður en ég hef mál mitt legg ég til að við minnumst þeirra félaga okkar sem hafa látist frá síðasta aðalfundi, en þeir

Ágætu félagar. Áður en ég hef mál mitt legg ég til að við minnumst þeirra félaga okkar sem hafa látist frá síðasta aðalfundi, en þeir

Aðalfundur Rithöfundasambands Íslands var haldinn 2. maí 2019. Á fundinum var Birgir Sigurðsson leikskáld kjörinn heiðursfélagi Rithöfundasambands Íslands. Margrét Tryggvadóttir var endurkjörin meðstjórnandi og Sindri

Fjórtánda Bókmenntahátíðin í Reykjavík verður sett miðvikudaginn 24. apríl og stendur til 27. apríl. Verður hún sannkölluð hátíð lesenda og höfunda og fer fram í

Íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn, samkvæmt reglum um hús Jóns Sigurðssonar, er laus til afnota tímabilið 28. ágúst 2019 til 25. ágúst 2020. Umsóknir um íbúðina

Það er ekki vorlegt um að litast í kringum aðsetur RSÍ þegar ég set þessar línur á blað (reyndar á tölvuskjá, en hvað um það),

Aðalfundur RSÍ verður haldinn fimmtudaginn 2. maí 2019. Framboðsfrestur vegna stjórnarkjörs er til 18. mars nk. Kjósa þarf tvo meðstjórnendur og einn varamann, skv. 5. grein laga Rithöfundasambands Íslands.

Skáldsagan Elín, ýmislegt eftir Kristínu Eiríksdóttur og ljóðabókin Kóngulær í sýningargluggum eftir Kristínu Ómarsdóttur hafa verið tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2019 fyrir Íslands hönd. Þetta

Ljubljana, sem hefur verið Bókmenntaborg UNESCO síðan 2015, býður nú upp á gestadvöl fyrir rithöfunda í fyrsta sinn. Tvisvar á ári er höfundi boðið að

Forseti Íslands, herra Guðni Th. Jóhannesson, afhenti Íslensku bókmenntaverðlaunin 2018, við hátíðlega athöfn á Bessastöðum þann 29. janúar. Verðlaunin skiptust í þrjá flokka og þeir

Miðstöð íslenskra bókmennta lét nýlega gera könnun á viðhorfi þjóðarinnar til m.a. bóklestrar, þýðinga, bókasafna og opinbers stuðnings við bókmenntir. Niðurstöðurnar gefa sterkar vísbendingar um