Maístjarnan, ljóðabókaverðlaun Rithöfundasambands Íslands og Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns verða veitt í fjórða sinn í maí. Tilnefningar til Maístjörnunnar vegna ljóðabókar útgefinnar 2019 voru
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur veitt Miðstöð íslenskra bókmennta 38 milljóna viðbótarfé, samkvæmt þingsályktun um sérstakt tímabundið fjárfestingarátak stjórnvalda til að vinna gegn samdrætti í hagkerfinu
Evrópska rithöfundaráðið (EWC) stendur fyrir herferð á Degi bókarinnar þann 23. apríl 2020 undir myllumerkjunum #behindeverybook og #worldbookday2020 til að vekja athygli á höfundum og
Opið er fyrir umsóknir um starfsstyrki úr Höfundasjóði RSÍ. Styrkirnir eru veittir til ritstarfa og áhersla er lögð á að styrkja höfunda til að ljúka verkum
14 verk eru tilnefnd til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2020 þar á meðal eru íslensku bækurnar Egill spámaður eftir Lani Yamamoto og Villueyjar eftir Ragnhildi
Ræktum lesandann og setjum fyrsta heimsmetið í lestri Mennta- og menningarmálaráðuneytið hleypir í dag af stokkunum lestrarverkefni fyrir þjóðina, þar sem börn og fullorðnir eru
Tuttugu bækur í fjórum flokkum voru tilnefndar til Íslensku hljóðbókaverðlaunanna, Storytel Awards 2020. Verðlaunin verða afhent í fyrsta sinn 22. apríl í Hörpu. Greint var
Vinsamlegast athugið að þeir höfundar sem hafa orðið að sæta sóttkví geta sótt um laun í sóttkví hjá Vinnumálastofnun og eins geta þeir höfundar sem
Aðalfundi Rithöfundasambandsins sem vera átti 30. apríl n.k. er frestað til 28. maí. Dagsetningin verður endurskoðuð um miðjan maí.