Höfundakvöld Sögufélags í Gunnarshúsi 8. desember
Fimmtudagskvöldið 8. desember kl. 20:00 stendur Sögufélag fyrir höfundakvöldi í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8. Þar munu höfundar og ritstjórar bókanna sem félagið gefur út í haust
Fimmtudagskvöldið 8. desember kl. 20:00 stendur Sögufélag fyrir höfundakvöldi í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8. Þar munu höfundar og ritstjórar bókanna sem félagið gefur út í haust
Níu bækur voru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna 6. desember 2016. Eftirfarandi höfundar og bækur hlutu tilnefningar: Fagurbókmenntir Eyland eftir Sigríði Hagalín Björnsdóttur Kompa
Um þessar mundir eru liðin 80 ár frá því að skáldasaga Gunnars Gunnarssonar Aðventa kom í fyrsta sinn út hjá Reclam í Þýskalandi og Gyldendal
Jæja! þá eru margir félagsmenn á fleygiferð í jólabókaflóði og aðrir spinna sína þræði í fjölbreyttum miðlum ritlistarinnar. Höfundar koma enda víða við og hafa
Auður Ava Ólafsdóttir, Guðrún Eva Mínervudóttir, Sigurður Pálsson, Sjón og Steinar Bragi eru tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna árið 2016 fyrir skáldsögur sínar, smásagnasöfn og
Kristrún Guðmundsdóttir ljóðskáld veltir fyrir sér í flæðiskenndu samtali ljóðs, radda og hljóma, tilurð nýrrar ljóðabókar í tengslum við sköpunarferlið. Áheyrendur fá innsýn í vinnubrögð
Fimmtudaginn 24. nóvember efnir Bandalag þýðenda og túlka til gleði á Bókatorgi í Menningarhúsinu Grófinni (Borgarbókasafni Reykjavíkur) kl. 16.30, en þá verða kynntar tilnefningar til
Á glæpasagnahátiðinni Iceland Noir voru veitt verðlaun fyrir bestu þýddu glæpasöguna á Íslandi árið 2016, Ísnálin, og hlaut hollenska glæpasagan Konan í myrkrinu eftir Marion Pauw í
Kristín Ómarsdóttir rithöfundur tekur á móti tveimur taugatrekktum höfundum jólabókaflóðsins, Auði Övu Ólafsdóttur og Sigurbjörgu Þrastardóttur, og segir þeim að þetta verði allt í lagi.
Félag íslenskra bókaútgefenda og Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO standa fyrir Bókamessu í Bókmenntaborg í sjötta sinn helgina 19. og 20. nóvember. Messan hefur nú fært sig