Huldar Breiðfjörð gegnir starfi Jónasar Hallgrímssonar í ritlist 2017–18
Huldar Breiðfjörð gegnir starfi Jónasar Hallgrímssonar í ritlist við Hugvísindasvið Háskóla Íslands veturinn 2017–18. Huldar mun vinna að kvikmyndahandritsgerð með meistaranemum í ritlist. Stofnað var til starfs Jónasar Hallgrímssonar í ritlist árið 2015 með það fyrir augum að gera íslenskum rithöfundum kleift að starfa með ritlistarnemum. Áður hafa þau Sigurður Pálsson, Vilborg Davíðsdóttir og Hlín […]
Glæpagengi í Gunnarshúsi á miðvikudag kl. 20.00
Skilafrestur ítrekaður!
Upplestrar og taxtar. Hádegisfundur í Gunnarshúsi
Boðað er til hádegisfundar um upplestra og taxta miðvikudaginn 8. nóvember næstkomandi kl. 12:00 -13:00. Jólabókavertíðin fer í hönd og höfundar eru lagðir af stað í upplestra í skólum, fyrirtækjum og víðar. Við ætlum að hittast á léttum fundi og ræða um upplestra og taxta RSÍ, stilla saman strengi og marka og móta stefnu. Mætum, […]
ÁRÍÐANDI ERINDI TIL SKÓLASTJÓRNENDA
Eftirfarandi bréf var í dag sent skólastjórnendum í grunnskólum: Af gefnu tilefni vill Rithöfundasamband Íslands minna skólastjórnendur á mikilvægi þess að greiða rithöfundum laun fyrir vinnu sína rétt eins og öllum öðrum sem skólar fá til þjónustu við nemendur og starfsfólk, og vill sambandið benda á gjaldskrá Höfundamiðsstöðvar RSÍ, en þar er að finna afar […]
Höfundakvöld í Gunnarshúsi 2. nóvember.
Fjórum vorboðum boðið til vetursetu Fimmtudaginn 2. nóvember munu fjögur skáld sem gáfu út að vori kynna bækur sínar. Bergur Ebbi les úr ritgerðasafninu Stofuhiti. Halldóra K. Thoroddsen les úr ljóðabókinni Orðsendingar. Kári Tulinius les úr skáldsögunni Móðurhugur. Soffía Bjarnadóttir les úr ljóðabókinni Ég er hér. Vorboðunum fjórum verður boðið til vetursetu af haustskáldinu Heiðrúnu […]
Svör stjórnmálaflokkanna við spurningum stjórnar RSÍ
Hér verða birt, eftir því sem þau berast, svör flokkanna. Þegar hafa svarað: Píratar, Dögun, Flokkur fólksins, Alþýðufylkingin, Vinstrihreyfingin grænt framboð, Samfylkingin, Framsóknarflokkurinn, Sjálfstæðisflokkurinn og Björt framtíð. Miðflokkurinn er hlynntur því að afnema virðisaukaskatt á bókum, bíður forsvarsmönnum RSÍ að hitta þau eftir kosningar og vísar til heimasíðu sinnar www.midflokkurinn.is/kosningastefna/ þar sem lesa má stefnu […]
Áslaug, Kristín og Ævar tilnefnd til bókmenntaverðlauna Astridar Lindgren
Birtur hefur verið listi yfir þau sem tilnefnd eru til alþjóðlegu Alma-verðlaunanna, bókmenntaverðlauna sem stofnuð voru í minningu Astridar Lindgren. Fulltrúar Íslands eru þrír að þessu sinni: Áslaug Jónsdóttir er tilnefnd fyrir texta og myndskreytingar, Kristín Helga Gunnarsdóttir fyrir texta og Ævar Þór Benediktsson fyrir lestrarhvetjandi verkefna. Alma-verðlaunin eru á forræði Statens kulturråd í Svíþjóð […]
Höfundakvöld í Gunnarshúsi haustið 2017
Líkt og undanfarin ár verða höfundakvöld í Gunnarshúsi í október og fram í byrjun desember. Kvöldin eru með ýmsu sniði enda sníða þátttakendur þau eftir sínu höfði. Hver viðburður verður auglýstur sérstaklega þegar nær dregur en hér er birt dagskrá kvöldanna, með fyrivara um breytingar. Í dag 19. október, kl. 17.00 – Myndabókin – heima […]