Rán Flygenring hlýtur barna- og unglingabókaverðlaun Norðurlandaráðs
Rán Flygenring hlaut í gær barna- og unglingabókaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir myndabókina Eldgos sem gefin var út 2022. Útgefandi er Angústúra. Alls voru 14 norrænar myndabækur,
Rán Flygenring hlaut í gær barna- og unglingabókaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir myndabókina Eldgos sem gefin var út 2022. Útgefandi er Angústúra. Alls voru 14 norrænar myndabækur,
Birna Stefánsdóttir hlýtur Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir handritið Örverpi, sem er hennar fyrsta ljóðabók. Benedikt útgáfa gefur út. Alls bárust 77 óbirt ljóðahandrit í keppnina
Í tilefni af umræðu um endurútgáfu á bók Guðmundar Thorsteinssonar, Muggs, um Dimmalimm, vill stjórn Rithöfundasambands Íslands taka eftirfarandi fram: Samkvæmt höfundalögum gilda tiltekin ákvæði
Bætur vegna eintakagerðar til einkanota skv. 11.gr. höfundalaga Rithöfundasamband Íslands (RSÍ) og Félag leikskálda og handritshöfunda (FLH) taka við greiðslum frá Innheimtumiðstöð rétthafa (IHM). Greiðslurnar
Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur eru veitt árlega fyrir óprentað handrit að barna- eða ungmennabók og styðja þannig við nýsköpun í greininni. Að þessu sinni bárust 24
Guðbergur Bergsson rithöfundur er látinn. Hann lést á heimili sínu 4. september s.l. eftir skammvinn veikindi. Guðbergur var fæddur 16. október 1932. Hann lauk kennaraprófi
Umsóknarfrestur: 2. október 2023, kl. 15:00 Í umsóknum er óskað eftir: Hafi umsækjandi hlotið starfslaun áður, verður umsókn aðeins tekin til umfjöllunar ef framvinduskýrslu/lokaskýrslu hefur
Erlendur Jónsson, kennari, rithöfundur og bókmenntagagnrýnandi, lést á Landakoti 17. júlí síðastliðinn, 94 ára að aldri. Erlendur lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1950.
Rithöfundasamband Íslands og Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn veita verðlaun fyrir ljóðabók sem kom út á árinu 2022. Verðlaunin, sem bera heitið Maístjarnan, voru afhent í
Á aðalfundi þann 11. maí sl. voru kjörnir tveir nýir heiðursfélagar RSÍ, Steinunn Sigurðardóttir og Þórarinn Eldjárn. Karl Ágúst Úlfsson fráfarandi formaður fylgdi tillögunni um