
Ferðastyrkir félagsmanna – opið fyrir umsóknir
Rithöfundasamband Íslands veitir félagsmönnum ferðastyrki til utanlandsferða. Rétt til að sækja um ferðastyrk hafa þeir sem hafa verið félagsmenn í RSÍ í a.m.k. eitt ár

Rithöfundasamband Íslands veitir félagsmönnum ferðastyrki til utanlandsferða. Rétt til að sækja um ferðastyrk hafa þeir sem hafa verið félagsmenn í RSÍ í a.m.k. eitt ár

Salka Guðmundsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri hjá Rithöfundasambandi Íslands og tók til starfa í haust. Salka er leikskáld, þýðandi og sviðslistakona sem hefur lengst af

Bætur vegna eintakagerðar til einkanota skv. 11. gr. höfundalaga Rithöfundasamband Íslands (RSÍ) og Félag leikskálda og handritshöfunda (FLH) taka við greiðslum frá Innheimtumiðstöð rétthafa (IHM).

Úthlutunarnefnd Höfundasjóðs RSÍ 2024 hefur lokið störfum. Að þessu sinni hljóta eftirtaldir 6 höfundar starfsstyrki, hvern að upphæð ISK. 350.000. Ása Marín Hafsteinsdóttir Bjarni Fritzson

Stjórn Rithöfundasambands Íslands mótmælir fyrirhuguðum sumarlokunum flestra útibúa Borgarbókasafnsins í sumar. Með því skerðist þessi nauðsynlega og lögbundna þjónusta við íbúa borgarinnar. Það er að

Gyrðir Elíasson hlýtur hin virtu Tranströmerverðlaun 2024. Í rökstuðningi valnefndar segir að „ljóð hans hafi með glettni og undrun varðveitt þúsundir augnablika þar sem tilveran

Gyrðir Elíasson hlaut í dag 15. maí Maístjörnuna fyrir ljóðabókatvennuna Dulstirni & Meðan glerið sefur. Maístjarnan, ljóðabókaverðlaun Rithöfundasambands Íslands og Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns, voru

Aðalfundur Rithöfundasambands Íslands var haldinn 30. apríl 2024. Margrét Tryggvadóttir var endurkjörin formaður, Ragnar Jónasson endurkjörinn varaformaður, Sigríður Hagalín Björnsdóttir var kjörinn meðstjórnandi og Friðgeir

Maístjarnan, ljóðabókaverðlaun Rithöfundasambands Íslands og Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns, verður veitt í áttunda sinn í maí. Tilnefningar til Maístjörnunnar vegna ljóðabóka útgefinna 2023 voru kynntar

Bækurnar Hrím, eftir Hildi Knútsdóttur og Skrímslavinafélagið eftir Tómas Zoëga og Sólrún Ylfa Ingimarsdóttur eru tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024. Alls eru 14