
Bókmenntaverðlaun veitt á Bessastöðum
Íslensku bókmenntaverðlaunin og Íslensku glæpasagnaverðlaunin voru veitt á Bessastöðum að kvöldi 29. janúar. Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, afhenti verðlaunin sem hafa verið veitt árlega allt

Íslensku bókmenntaverðlaunin og Íslensku glæpasagnaverðlaunin voru veitt á Bessastöðum að kvöldi 29. janúar. Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, afhenti verðlaunin sem hafa verið veitt árlega allt

Nýskráningar vegna greiðslna fyrir útlán á bókasöfnum 2024. Af árlegri fjárveitingu Alþingis fyrir afnot á bókasöfnum er úthlutað til rithöfunda, þýðenda, myndhöfunda og annarra rétthafa,

Þann 8. janúar 2025 var Áslaugu Jónsdóttur veitt viðurkenning Rithöfundasjóðs RÚV. Í rökstuðningi dómnefndar segir: „Viðurkenninguna hlýtur Áslaug fyrir fjölbreytt verk sín og framlag til íslenskra

Árlegur húslestur á Aðventu Gunnars Gunnarsson fer fram annan sunnudag i Aðventu, 8. desember á nokkrum stöðum um landið. Í skrifstofu skáldsins að Skriðuklaustri, hjá

Upplestrar og kynningar – Taxtar Hér fyrir neðan er að finna taxta sem RSÍ setur. Taxtar RSÍ eru lágmarkstaxtar. Það þýðir að höfundum er í sjálfsvald sett

RSÍ blæs til ráðstefnu í Eddu, húsi íslenskunnar, kl. 15:00 þriðjudaginn 12. nóvember. Boðið er upp á léttar veitingar að ráðstefnu lokinni. Hart er sótt

Rithöfundasamband Íslands veitir félagsmönnum ferðastyrki til utanlandsferða. Rétt til að sækja um ferðastyrk hafa þeir sem hafa verið félagsmenn í RSÍ í a.m.k. eitt ár

Salka Guðmundsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri hjá Rithöfundasambandi Íslands og tók til starfa í haust. Salka er leikskáld, þýðandi og sviðslistakona sem hefur lengst af

Bætur vegna eintakagerðar til einkanota skv. 11. gr. höfundalaga Rithöfundasamband Íslands (RSÍ) og Félag leikskálda og handritshöfunda (FLH) taka við greiðslum frá Innheimtumiðstöð rétthafa (IHM).

Úthlutunarnefnd Höfundasjóðs RSÍ 2024 hefur lokið störfum. Að þessu sinni hljóta eftirtaldir 6 höfundar starfsstyrki, hvern að upphæð ISK. 350.000. Ása Marín Hafsteinsdóttir Bjarni Fritzson