Search
Close this search box.

Fréttayfirlit

Skrifstofa lokuð

Skrifstofa Rithöfundasambandsins verður lokuð vegna sumarleyfa 5. júlí til 13. ágúst. Skrifstofan verður opnuð aftur miðvikudaginn 14. ágúst. Gleðilegt sumar!

Lilja Sigurðardóttir fær Blóðdropann 2019

Lilja Sigurðardóttir hlaut Blóðdropann 2019 fyrir skáldsögu sína Svik, en verðlaunin eru veitt ár hvert fyrir bestu íslensku glæpasöguna, Þetta er annað árið í röð

Fálkaorða

Þór­unn Jarla Valdi­mars­dótt­ir sagn­fræðing­ur og rit­höf­und­ur var sæmd heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu 17. júní 2019. Þórunn Jarla hlaut ridd­ara­kross fyr­ir fram­lag til sagn­fræða og ís­lenskra

Haraldur Jónsson borgarlistamaður Reykjavíkur 2019

Haraldur Jónsson, myndlistarmaður og rithöfundur, var útnefndur borgarlistamaður Reykjavíkurborgar 2019 við hátíðlega athöfn í Höfða þann 17. Júní sl. Útnefningin  er heiðursviðurkenning til listamanns sem

Atli Magnússon þýðandi látinn

Atli Magnús­son, þýðandi, rit­höf­und­ur og blaðamaður, er lát­inn, 74 ára að aldri. Atli fædd­ist 26. júlí 1944, hann lést á heim­ili sínu aðfaranótt 14. júní.

Nýræktarstyrkir 2019

Fimmtudaginn 6. júní, veitti Miðstöð íslenskra bókmennta tveimur nýjum höfundum Nýræktarstyrki fyrir verk þeirra, en hvor styrkur nemur 500.000 kr. Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra,

Hátíðarræða til ljóðsins

Eva Rún Snorradóttir hlaut Maístjörnuna 2018 fyrir ljóðabók sína Fræ sem frjóvga myrkrið þann 20. maí sl. Verðlaunahafinn flutti þakkarræðu til ljóðsins við hátíðlega athöfn

Eva Rún Snorradóttir hlýtur Maístjörnuna

Rithöfundasamband Íslands og Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn veita verðlaun fyrir ljóðabók sem kom út á árinu 2018. Verðlaunin, sem bera heitið Maístjarnan, voru afhent í

Ingibjörg Þorbergs látin

Ingi­björg Krist­ín Þor­bergs, tón­skáld, rithöfundur, söng­kona og fyrr­ver­andi dag­skrár­stjóri Rík­is­út­varps­ins, er lát­in 91 árs að aldri. Ingi­björg stundaði meðal ann­ars nám við Tón­list­ar­skóla Reykja­vík­ur og

rsiveflogo2017
Færslusafn
Fréttaflokkar