Fréttayfirlit

Tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna

Tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna voru kynntar í Menningarhúsinu Grófinni þann 7. desember sl. Verðlaunin eru veitt fyrir bestu þýðingu á bókmenntaverki og er tilgangur þeirra

Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna 2020

Níu bækur voru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna þann 3. desember sl. Eftirfarandi höfundar og bækur hlutu tilnefningar: Fagurbókmenntir Svanafólkið eftir Kristínu Ómarsdóttur Okfruman eftir

Höfundakvöld í Gunnarshúsi 4. desember

Verið velkomin á höfundakvöld í Gunnarshúsi miðvikudaginn 4. desember kl. 20:00. Þar munu þrír höfundar lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum – Ásta Fanney Sigurðardóttir

Höfundakvöld í Gunnarshúsi 3. desember

Anna Dóra Antonsdóttir og Kristrún Guðmundsdóttir, kynna nýútkomna  matreiðslubók sína Uppskriftir stríðsáranna – matur úr íslenskum eldhúsum eftir stríð á höfundakvöldi í Gunnarshúsi þann 3.

Tilnefningar til íslensku bókmenntaverðlaunanna

Sunnudaginn 1. desember var tilkynnt við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum, um tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2019. Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki fræðibóka og rita almenns

rsiveflogo2017
Færslusafn
Fréttaflokkar