Gyrðir Elíasson hlýtur Tranströmerverðlaunin 2024
Gyrðir Elíasson hlýtur hin virtu Tranströmerverðlaun 2024. Í rökstuðningi valnefndar segir að „ljóð hans hafi með glettni og undrun varðveitt þúsundir augnablika þar sem tilveran
Gyrðir Elíasson hlýtur hin virtu Tranströmerverðlaun 2024. Í rökstuðningi valnefndar segir að „ljóð hans hafi með glettni og undrun varðveitt þúsundir augnablika þar sem tilveran
Gyrðir Elíasson hlaut í dag 15. maí Maístjörnuna fyrir ljóðabókatvennuna Dulstirni & Meðan glerið sefur. Maístjarnan, ljóðabókaverðlaun Rithöfundasambands Íslands og Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns, voru
Aðalfundur Rithöfundasambands Íslands var haldinn 30. apríl 2024. Margrét Tryggvadóttir var endurkjörin formaður, Ragnar Jónasson endurkjörinn varaformaður, Sigríður Hagalín Björnsdóttir var kjörinn meðstjórnandi og Friðgeir
Maístjarnan, ljóðabókaverðlaun Rithöfundasambands Íslands og Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns, verður veitt í áttunda sinn í maí. Tilnefningar til Maístjörnunnar vegna ljóðabóka útgefinna 2023 voru kynntar
Bækurnar Hrím, eftir Hildi Knútsdóttur og Skrímslavinafélagið eftir Tómas Zoëga og Sólrún Ylfa Ingimarsdóttur eru tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024. Alls eru 14
Tilkynnt var um tilnefningar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar 2024 í Iðnó þann 15. apríl sl. Alls eru 15 bækur tilnefndar í þremur flokkum: Tilnefningar í flokki
Norska sendiráðið afhenti í dag Gerði Kristnýju ljóðskáldi hin virtu bókmenntaverðlaun sem kennd eru við Alfred Anderson-Ryssts. Gerður hlýtur verðlaunin fyrir þær margvíslegu og stundum
Rithöfundasamband Íslands, sendiráð Frakklands á Íslandi og Alliance Française íReykjavík ásamt Maison des écritures de la Rochelle í Frakklandi skipuleggja nú í fjórðasinn rithöfundaskipti milli
Rithöfundasamband Íslands veitir félagsmönnum ferðastyrki til utanlandsferða. Rétt til að sækja um ferðastyrk hafa þeir sem hafa verið félagsmenn í RSÍ í a.m.k. eitt ár
Sumarúthlutun í Norðurbæ og Sléttaleiti er lokið. Við vekjum athygli á að afbókaðar vikur verða auglýstar aftur. Hægt er að bóka vikur utan sumartímans áfram