Fréttayfirlit

Jólaboð félagsfólks kl. 17:00 4. desember

Kæru félagar! Stöldrum við í jólaundirbúningi, upplestrum og stússi og hittum kollegana í Gunnarshúsi. Hið árlega jólaboð Rithöfundasambandsins verður haldið í Gunnarshúsi fimmtudaginn 4. desember

Munu tölvur skrifa jólabækurnar?

Rithöfundasamband Íslands boðar til opins hádegisfundar um listsköpun og gervigreind í Eddu þann 4. desember kl. 12. Bergur Ebbi flytur stutt erindi og tekur í

Höfundakvöld: Einar Kárason og Einar Már

Einar Kárason og Einar Már Guðmundsson bjóða til höfundakvölds í Gunnarshúsi kl. 20:00 fimmtudaginn 20. nóvember og lesa úr nýútkomnum bókum sínum. Allir velkomnir! Sjá

Útgáfuhóf Sveins Einarssonar

Nýjustu spjallbók Sveins Einarssonar, „Allt í belg og biðu“, verður fagnað í Gunnarshúsi kl. 17:00 sunnudaginn 16. nóvember. Bókin sem út kemur hjá Ormstungu er

Kvennaverkfall 2025 – lokað

Skrifstofa RSÍ verður lokuð föstudaginn 24. október. Þann dag eru konur og kvár hvött til að leggja niður launuð sem ólaunuð störf allan daginn eins

Kveðja: Oddný Sv. Björgvinsdóttir

Oddný Sv. Björgvinsdóttir, ljóðskáld, rithöfundur, framkvæmdastjóri, ritstjóri og blaðamaður lést á Hrafnistu í Reykjavík miðvikudaginn 15. október sl., 85 ára að aldri. Oddný fæddist í Reykjavík

Opnað fyrir umsóknir um ferðastyrki

Rithöfundasamband Íslands veitir félagsmönnum ferðastyrki. Rétt til að sækja um ferðastyrk hafa þeir sem hafa verið félagsmenn í RSÍ í a.m.k. eitt ár og eru

Andlát: Helgi Guðmundsson

Helgi Guðmunds­son rit­höf­und­ur er látinn. Helgi fæddist 1943 í Staðarsveit á Snæfellsnesi en ólst upp í Neskaupsstað og Norðfjarðarhreppi. Hann var húsasmíðameistari, vann ötullega að

Opnað fyrir umsóknir um listamannalaun 2026

Opið er fyrir umsóknir til kl. 15:00, þann 1. október 2025. Fyrirspurnir: listamannalaun@rannis.is eða símar 515 5839 / 515 5838 Listamenn eru hvattir til að skila umsóknum

rsiveflogo2017
Færslusafn
Fréttaflokkar