Search
Close this search box.

Fræðslukvöld um bókhald og skattaskil

Þriðjudagskvöldið 23. október n.k. verður fræðslukvöld um bókhald og skattskil rithöfunda í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8, kl. 19:30 – 21:00. Inga Jóna Óskarsdóttir viðurkenndur bókari stýrir fræðslunni. Bókhald og pappírinn í umhverfi þeirra sem stunda skapandi skrif : Er pappírinn að flækjast fyrir þér – er eitthvað sem ég þarf að vita meira um? Ertu verktaki? […]

Haukur Ingvarsson hlýtur b???ókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2018

Haukur Ingvarsson, rithöfundur og ljóðskáld, að lokinni afhendingu ásamt Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur, starfandi borgarstjóra, Þórarni Eldjárn, sem átti sæti í dómnefnd og Úlfhildi Dagsdóttur, formanni dómnefndar. Haukur Ingvarsson er fæddur árið 1979. Hann lauk meistaraprófi í íslenskum bókmenntum árið 2005 og hefur síðan fengist við ritstörf og dagskrárgerð í útvarpi. Hann leggur nú stund á […]