Category: Fréttir 2024

Minnum á taxta fyrir upplestra og kynningu!

Upplestrar og kynningar – Taxtar Hér fyrir neðan er að finna taxta sem RSÍ setur. Taxtar RSÍ eru lágmarkstaxtar. Það þýðir að höfundum er í sjálfsvald sett

Gyrðir Elíasson hlýtur Maístjörnuna

Gyrðir Elíasson hlaut í dag 15. maí Maístjörnuna fyrir ljóðabókatvennuna Dulstirni & Meðan glerið sefur. Maístjarnan, ljóðabókaverðlaun Rithöfundasambands Íslands og Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns, voru

Aðalfundur Rithöfundasambands Íslands 2024

Aðalfundur Rithöfundasambands Íslands var haldinn 30. apríl 2024. Margrét Tryggvadóttir var endurkjörin formaður, Ragnar Jónasson endurkjörinn varaformaður, Sigríður Hagalín Björnsdóttir var kjörinn meðstjórnandi og Friðgeir

Tilnefningar til Maístjörnunnar

Maístjarnan, ljóðabókaverðlaun Rithöfundasambands Íslands og Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns, verður veitt í áttunda sinn í maí. Tilnefningar til Maístjörnunnar vegna ljóðabóka útgefinna 2023 voru kynntar

rsiveflogo2017
Færslusafn
Fréttaflokkar