Tilnefningar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar
Höfundar fimmtán barna- og unglingabóka voru tilnefndir til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar þann 9. mars, en verðlaunin eru veitt í þremur flokkum: flokki barna- og ungmennabóka frumsaminna
Höfundar fimmtán barna- og unglingabóka voru tilnefndir til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar þann 9. mars, en verðlaunin eru veitt í þremur flokkum: flokki barna- og ungmennabóka frumsaminna
Rithöfundasamband Íslands veitir félagsmönnum ferðastyrki til utanlandsferða úr Höfundasjóði RSÍ. Rétt til að sækja um ferðastyrk hafa þeir sem hafa verið félagsmenn í RSÍ í
Aðalfundur RSÍ verður haldinn fimmtudaginn 30. apríl 2020. Framboðsfrestur vegna stjórnarkjörs er til 17. mars nk. Kjósa þarf formann, varaformann, einn meðstjórnanda og einn varamann,
13 norrænar skáldsögur, smásagnasöfn og ljóðabækur eru tilnefndar til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2020, þ.á m. Kláði eftir Fríðu Ísberg og Lifandilífslækur eftir Bergsvein Birgisson. Rithöfundasamband Íslands
Miðstöð íslenskra bókmennta hefur nú hleypt af stokkunum verkefni sem ber heitið höfundaheimsóknir í framhaldsskóla, þar sem rithöfundar heimsækja skólana, hitta nemendur í kennslustund og ræða við
Forseti Íslands, herra Guðni Th. Jóhannesson, afhenti Íslensku bókmenntaverðlaunin 2019, við hátíðlega athöfn á Bessastöðum þann 28. janúar. Verðlaunin skiptust í þrjá flokka og þeir
Björk Þorgrímsdóttir, skáld, hlaut Ljóðstaf Jóns úr Vör fyrir ljóðið Augasteinn en afhending fór fram við hátíðlega athöfn í Salnum í Kópavogi þann 21. janúar
Rithöfundasamband Íslands (RSÍ) og Centre Intermondes de la Rochelle í samstarfi við Franska sendiráðið á Íslandi og Alliance Française í Reykjavik auglýsa eftir umsóknum um
Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða 15. janúar 2020. Verðlaunin hlutu: Í flokki fagurbókmennta:Svínshöfuð eftir Bergþóru Snæbjörnsdóttur (Benedikt bókaútgáfa) Í flokki fræðibóka og rita
Guðrún Eva Mínervudóttir hlaut á föstudag viðurkenningu Rithöfundsasjóðs Ríkisútvarpsins. Þetta var í 64. skipti sem sjóðurinn veitir viðurkenninguna, eru þetta elstu rithöfundaverðlaun Íslendinga og eina viðurkenningin sem