Rithöfundasamband Íslands

The Writers' Union of Iceland

Ásgeir Hannes Eiríksson látinn

Ásgeir HannesÁsgeir Hannes Eiríksson, fyrrverandi alþingismaður og rithöfundur, andaðist á Landakotsspítala 14. febrúar sl. 67 ára að aldri. Ásgeir Hannes var í stjórn vináttufélags Íslands og Litháen 1992 til 1994. Hann var virkur pistlahöfundur og skrifaði reglulega greinar í dögblöð. Þá gaf hann úr þrjár bækur, Það er allt hægt, Ein með öllu og Sögur úr Reykjavík. Hann hafði átt við veikindi að stríða frá árinu 2010.

Comments are closed.