Search
Close this search box.

Starf kennt við Jónas Hallgrímsson

Rit­höf­und­ur­inn og þýðand­inn Sig­urður Páls­son verður fyrst­ur til að gegna starfi við hug­vís­inda­svið Há­skóla Íslands sem kennt er við Jón­as Hall­gríms­son, eitt ást­sæl­asta ljóðskáld Íslend­inga. Starfið er ætlað rit­höf­und­um til að vinna með rit­list­ar­nem­um í eitt eða tvö miss­eri í senn. Til­gang­ur­inn með stöðunni er að heiðra minn­ingu Jónas­ar Hall­gríms­son­ar og að efla rit­list­ar­nám við […]

Ásgeir Hannes Eiríksson látinn

Ásgeir Hannes Eiríksson, fyrrverandi alþingismaður og rithöfundur, andaðist á Landakotsspítala 14. febrúar sl. 67 ára að aldri. Ásgeir Hannes var í stjórn vináttufélags Íslands og Litháen 1992 til 1994. Hann var virkur pistlahöfundur og skrifaði reglulega greinar í dögblöð. Þá gaf hann úr þrjár bækur, Það er allt hægt, Ein með öllu og Sögur úr […]