Search
Close this search box.

Kosningar til stjórnar RSÍ 2017

Aðalfundur Rithöfundasambands Íslands verður haldinn í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8, fimmtudaginn 27. apríl n.k. kl. 19.30. Framboðsfrestur til stjórnar rann út 23. mars s.l. Kosnir verða tveir meðstjórnendur og einn varamaður. Kosningarnar munu nú í fyrsta sinn fara fram rafrænt. Kjörfundur hefst 12. apríl og lýkur á miðnætti 26. apríl. Allir skuldlausir félagsmenn (einnig heiðursfélagar og […]

Heiðursfélagi og fyrsti formaður Rithöfundasambands Íslands er fallinn frá

Sigurður A. Magnússon rithöfundur og þýðandi er látinn 89 ára að aldri, hann lést í Reykjavík 2. apríl. Sigurður var ötull baráttumaður fyrir hagsmunum rithöfunda og leiddi sameiningu þeirra í eitt stórt og öflugt stéttarfélag. Hann var formaður Rithöfundafélags Íslands 1971 – 1972, formaður Rithöfundasambands Íslands hins fyrra 1972 – 1974 og fyrsti formaður Rithöfunda- […]