Search
Close this search box.

Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna 2022

Gleði ríkti á Borgarbókasafninu í miðbæ Reykjavíkur 2. desember 2021 þegar níu bækur voru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna (sís og trans) og trans, kynsegin og intersex fólks á Íslandi.

Eftirfarandi höfundar og bækur hlutu tilnefningar:

Í flokki barna- og unglingabókmennta

  • Ótemjur eftir Kristínu Helgu Gunnarsdóttur
  • Reykjavík barnanna eftir Margréti Tryggvadóttur og Lindu Ólafsdóttur
  • Akam, ég og Annika eftir Þórunni Rakel Gylfadóttur

Í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis

  • Kristín Þorkelsdóttir eftir Bryndísi Björgvinsdóttur og Birnu Geirfinnsdóttur
  • Kvár, hvað er að vera kynsegin? eftir Elísabetu Rún
  • Sigurður Þórarinsson: Mynd af manni eftir Sigrúnu Helgadóttur

Í flokki fagurbókmennta:

  • Merking eftir Fríðu Ísberg
  • Dyngja eftir Sigrúnu Pálsdóttur
  • Tanntaka eftir Þórdísi Helgadóttur

Rithöfundasamband Íslands óskar höfundum til hamingju með tilnefningarnar!

Lesa meira!

Facebook
Pinterest
LinkedIn
Twitter
Email