Rán Flygenring hlýtur barna- og unglingabókaverðlaun Norðurlandaráðs Þórunn Hafstað 1.11.2023 Rán Flygenring hlaut í gær barna- og unglingabókaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir myndabókina Eldgos sem gefin var út 2022. Útgefandi er Angústúra. Alls voru 14 norrænar myndabækur,