Fjöruverðlaun 2022
Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða þann 7. mars 2022. Verðlaunin hlutu: Í flokki fagurbókmennta:Merking eftir Fríðu Ísberg (Mál og menning)
Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða þann 7. mars 2022. Verðlaunin hlutu: Í flokki fagurbókmennta:Merking eftir Fríðu Ísberg (Mál og menning)
Forseti Íslands afhenti Íslensku bjartsýnisverðlaunin við hátíðlega athöfn á Bessastöðum þann 2. janúar 2022. Í ár voru þau veitt Fríðu Ísberg, ljóðskáldi og rithöfundi. Upptöku af athöfninni
13 norrænar skáldsögur, smásagnasöfn og ljóðabækur eru tilnefndar til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2020, þ.á m. Kláði eftir Fríðu Ísberg og Lifandilífslækur eftir Bergsvein Birgisson. Rithöfundasamband Íslands
Höfundarnir Margrét Lóa Jónsdóttir, Gunnhildur Þórðardóttir, Fríða Ísberg og Eydís Blöndal munu halda ljóðakvöld í Gunnarshúsi næstkomandi þriðjudag 12. desember kl. 20 undir yfirskriftinni Fljóðaljóð.
Nýræktarstyrkir Miðstöðvar íslenskra bókmennta voru afhentir í Gunnarshúsi í dag en Nýræktarstyrkina í ár hljóta Fríða Ísberg fyrir Slitförina, safn ljóða, og Pedro Gunnlaugur Garcia fyrir