Sigurður Pálsson hlýtur fálkaorðuna

spForseti Íslands veitti fálkaorðuna við hátíðlega athöfn á Bessastöðum á nýársdag 2017. Meðal þeirra tólf Íslendinga sem sæmdir voru heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu var Sigurður Pálsson ljóðskáld. Rithöfundasamband Íslands óskar Sigurði innilega til hamingju.

Hér má sjá lista yfir hina nýja fálkaorðuhafa.

Facebook
Pinterest
LinkedIn
Twitter
Email