Opnað fyrir sumarbókanir í Norðurbæ og Sléttaleiti fimmtudaginn 14. mars

Opnað verður fyrir sumarbókanir í vinnuhús RSÍ, Norðurbæ og Sléttaleiti fimmtudaginn 14. mars. Húsin eru í vikuleigu í tólf vikur yfir sumarið, frá föstudegi til föstudags, 31. maí – 23. ágúst.

Vikan kostar 15.000 kr.

Bókað er á rafrænu eyðublaði sem opnað verður á heimasíðu RSÍ frá kl. 10 þann 14. mars.

Á heimasíðunni má finna dagatal með yfirliti yfir lausar vikur.

Athugið að ekki er úthlutað skv. umsóknum heldur fá þeir sem fyrstir bóka.

Vika 1 31. maí -7. júní
Vika 2 7. – 14. júní
Vika 3 14. – 21. júní
Vika 4 21. – 28. júní
Vika 5 28. júní – 5. júlí
Vika 6 5. – 12. júlí
Vika 7 12. – 19. júlí
Vika 8 19. – 26. júlí
Vika 9 26. júlí – 2. ágúst
Vika 10 2. – 9. ágúst
Vika 11 9. – 16. ágúst
Vika 12 16. – 23. ágúst

Facebook
Pinterest
LinkedIn
Twitter
Email