Opið fyrir bókanir í Norðurbæ og Sléttaleiti í sumar RSÍ 7.3.2023 Opið er fyrir sumarbókanir í vinnuhús RSÍ, Sléttaleiti og Norðurbæ. Húsin eru í vikuleigu í tólf vikur yfir sumarið, frá föstudegi til föstudags, 2. júní–25. ágúst, og kostar vikan 15.000 kr.