Search
Close this search box.

Kristín R. Thorlacius látin

Amma í ParísKristín R. Thorlacius, rithöfundur, þýðandi og kennari er látin 85 ára að aldri. Kristi?n Rannveig Thorlacius fæddist 30. mars 1933. Hún varð stu?dent fra? Menntasko?lanum i? Reykjavi?k 1953, to?k kennarapro?f fra? Kennaraha?sko?lanum 1980 og bætti si?ðar við sig na?mi i? bo?kasafnsfræði og u?tskrifaðist sem bo?kasafnskennari fra? Ha?sko?la I?slands.

Kristi?n var kennari við grunnsko?lann a? Ly?suho?li i? Staðarsveit 1973- 1994 og bo?kasafnskennari i? Borgarnesi fra? 1994 til 2005.

Kristín R. Thorlacius var þekktust fyrir þýðingar sínar á bókum fyrir börn en var einnig afkastamikill þýðandi skáldsagna og fræðibóka. Hún hefur þýtt yfir 50 bækur þar á meðal má nefna allar Narníubækurnar eftir C.S Lewis og Furðulegt háttarlag hunds um nótt eftir Mark Haddon. Hún hefur hlotið fjölmörg verðlaun og viðurkenningar á löngum ferli. Verk sem Kristín sjálf hefur skrifað eru meðal annars Börnin á bæ og saga af kisu, Var það bara svona, Saga um stelpu og Sunna þýðir sól.

Rithöfundasamband Íslands þakkar Kristínu samfylgdina og sendir fjölskyldu hennar samúðarkveðjur.

Facebook
Pinterest
LinkedIn
Twitter
Email