Search
Close this search box.

Nýr heiðursfélagi Rithöfundasambands Íslands

Sigurður Pálsson, skáld, var í kvöld gerður að heiðursfélaga í Rithöfundasambandi Íslands. Hann er þrítugasti og þriðji heiðursfélagi sambandsins frá upphafi. Sigurður Pálsson gerðist félagi í Rithöfundasambandi Íslands árið 1976. Hann var formaður sambandsins á árunum 1984-1988. Hann er eitt af okkar kunnustu ljóðskáldum, en auk þess hefur Sigurður sent frá sér leikverk, skáldsögur og […]

Kosningar til stjórnar RSÍ

Á aðalfundi RSÍ í kvöld fór fram kosning tveggja meðstjórnenda og eins varamanns í stjórn. Kosningu hlutu Andri Snær Magnason og Vilborg Davíðsdóttir í sæti meðstjórnenda. Sigurlín Bjaney Gísladóttir hlaut kosningu í sæti varamanns.