Anna Dóra Antonsdóttir og Kristrún Guðmundsdóttir, kynna nýútkomna matreiðslubók sína Uppskriftir stríðsáranna – matur úr íslenskum eldhúsum eftir stríð á höfundakvöldi í Gunnarshúsi þann 3. desember kl. 20.00.
Hér er á ferðinni öðruvísi matreiðslubók með aðkomu fjögurra kvenna. Uppskriftirnar urðu kveikjan að samtali milli höfunda við leit að formi nýrrar matreiðslubókar.
Höfundar árita bækur.
Kaffi og léttar veitingar í boði.
Allir eru velkomnir.