Fálkaorða 18.6.2019 by RSÍ Þórunn Jarla Valdimarsdóttir sagnfræðingur og rithöfundur var sæmd heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu 17. júní 2019. Þórunn Jarla hlaut riddarakross fyrir framlag til sagnfræða og íslenskra bókmennta.