
Bókmenntaverðlaun veitt á Bessastöðum
Íslensku bókmenntaverðlaunin og Íslensku glæpasagnaverðlaunin voru veitt á Bessastöðum að kvöldi 29. janúar. Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, afhenti verðlaunin sem hafa verið veitt árlega allt

Íslensku bókmenntaverðlaunin og Íslensku glæpasagnaverðlaunin voru veitt á Bessastöðum að kvöldi 29. janúar. Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, afhenti verðlaunin sem hafa verið veitt árlega allt

Nýskráningar vegna greiðslna fyrir útlán á bókasöfnum 2024. Af árlegri fjárveitingu Alþingis fyrir afnot á bókasöfnum er úthlutað til rithöfunda, þýðenda, myndhöfunda og annarra rétthafa,

Upplestrar og kynningar – Taxtar Hér fyrir neðan er að finna taxta sem RSÍ setur. Taxtar RSÍ eru lágmarkstaxtar. Það þýðir að höfundum er í sjálfsvald sett

Rithöfundasamband Íslands veitir félagsmönnum ferðastyrki til utanlandsferða. Rétt til að sækja um ferðastyrk hafa þeir sem hafa verið félagsmenn í RSÍ í a.m.k. eitt ár

Bætur vegna eintakagerðar til einkanota skv. 11. gr. höfundalaga Rithöfundasamband Íslands (RSÍ) og Félag leikskálda og handritshöfunda (FLH) taka við greiðslum frá Innheimtumiðstöð rétthafa (IHM).

Stjórn Rithöfundasambands Íslands mótmælir fyrirhuguðum sumarlokunum flestra útibúa Borgarbókasafnsins í sumar. Með því skerðist þessi nauðsynlega og lögbundna þjónusta við íbúa borgarinnar. Það er að

Gyrðir Elíasson hlýtur hin virtu Tranströmerverðlaun 2024. Í rökstuðningi valnefndar segir að „ljóð hans hafi með glettni og undrun varðveitt þúsundir augnablika þar sem tilveran

Gyrðir Elíasson hlaut í dag 15. maí Maístjörnuna fyrir ljóðabókatvennuna Dulstirni & Meðan glerið sefur. Maístjarnan, ljóðabókaverðlaun Rithöfundasambands Íslands og Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns, voru

Aðalfundur Rithöfundasambands Íslands var haldinn 30. apríl 2024. Margrét Tryggvadóttir var endurkjörin formaður, Ragnar Jónasson endurkjörinn varaformaður, Sigríður Hagalín Björnsdóttir var kjörinn meðstjórnandi og Friðgeir

Maístjarnan, ljóðabókaverðlaun Rithöfundasambands Íslands og Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns, verður veitt í áttunda sinn í maí. Tilnefningar til Maístjörnunnar vegna ljóðabóka útgefinna 2023 voru kynntar