Category: Umræðan

Kvennaverkfall 2025 – lokað

Skrifstofa RSÍ verður lokuð föstudaginn 24. október. Þann dag eru konur og kvár hvött til að leggja niður launuð sem ólaunuð störf allan daginn eins

Kveðja: Oddný Sv. Björgvinsdóttir

Oddný Sv. Björgvinsdóttir, ljóðskáld, rithöfundur, framkvæmdastjóri, ritstjóri og blaðamaður lést á Hrafnistu í Reykjavík miðvikudaginn 15. október sl., 85 ára að aldri. Oddný fæddist í Reykjavík

Opnað fyrir umsóknir um ferðastyrki

Rithöfundasamband Íslands veitir félagsmönnum ferðastyrki. Rétt til að sækja um ferðastyrk hafa þeir sem hafa verið félagsmenn í RSÍ í a.m.k. eitt ár og eru

Andlát: Helgi Guðmundsson

Helgi Guðmunds­son rit­höf­und­ur er látinn. Helgi fæddist 1943 í Staðarsveit á Snæfellsnesi en ólst upp í Neskaupsstað og Norðfjarðarhreppi. Hann var húsasmíðameistari, vann ötullega að

Opnað fyrir umsóknir um listamannalaun 2026

Opið er fyrir umsóknir til kl. 15:00, þann 1. október 2025. Fyrirspurnir: listamannalaun@rannis.is eða símar 515 5839 / 515 5838 Listamenn eru hvattir til að skila umsóknum

Sumarlokun skrifstofu

Skrifstofa Rithöfundasambands Íslands fer í sumarfrí frá og með 1. júlí til 7. ágúst. Við sendum félagsfólki bestu óskir um gott sumar!

Starfsstyrkjum úthlutað úr Höfundasjóði

Níu höfundar hafa hlotið 350.000 króna starfsstyrk úr Höfundasjóði en styrkjunum er úthlutað árlega á grundvelli umsókna. Úthlutunarnefnd hafði alls 56 umsóknir frá 54 einstaklingum

Ályktun aðalfundar um Hljóðbókasafnið

Aðalfundur Rithöfundasambands Íslands, haldinn í Gunnarshúsi 28. apríl 2025 ályktar: Hljóðbókasafnið Rithöfundasamband Íslands hvetur Hljóðbókasafnið til að huga vandlega að réttindum höfunda í starfsemi safnsins.

rsiveflogo2017
Færslusafn
Fréttaflokkar