Category: Umræðan

Opið fyrir umsóknir úr Höfundasjóði

Rithöfundasamband Íslands veitir starfsstyrki úr Höfundasjóði RSÍ. Auglýst er eftir umsóknum einu sinni á ári. Úthlutað er eftir úthlutunarreglum og sótt er um á rafrænu eyðublaði á

Leiftrandi góð ljóð í hádeginu!

Lesið verður úr ljóðabókum sem tilnefndar hafa verið til ljóðaverðlaunanna Maístjörnunnar í fyrirlestrasal Þjóðarbókhlöðu í hádeginu, kl. 12-13, miðvikudaginn 7. maí. Tilnefndar bækur eru, í

Aðalfundur Rithöfundasambandsins 2025

Aðalfundur RSÍ fór fram í Gunnarshúsi mánudagskvöldið 28. apríl. Fríða Ísberg var kjörin meðstjórnandi, Sindri Freysson var endurkjörinn meðstjórnandi og Arndís Þórarinsdóttir kjörin varamaður. Fyrir

Viðurkenning Hagþenkis

Viðurkenning Hagþenkis fyrir útgáfuárið 2024 Hagþenkir, félag höfunda fræðirita og kennslugagna hefur frá árinu 1986 veitt viðurkenningu fyrir fræðirit, námsgögn eða aðra miðlun fræðilegs efnis

Tilnefningar til viðurkenningar Hagþenkis

Formaður Hagþenkis, Gunnar Þór Bjarnason, kynnti tilnefningar Hagþenkis fyrir útgáfuárið 2024 í Borgarbókasafninu í Grófinni þann 22. janúar að viðstöddum tilnefndum höfundum og gestum þeirra,

Bókmenntaverðlaun veitt á Bessastöðum

Íslensku bókmenntaverðlaunin og Íslensku glæpasagnaverðlaunin voru veitt á Bessastöðum að kvöldi 29. janúar. Forseti Íslands, Halla Tómasdóttir, afhenti verðlaunin sem hafa verið veitt árlega allt

rsiveflogo2017
Færslusafn
Fréttaflokkar