Bóksalaverðlaunin 2016

bokabud-eymundssonBóksalar verðlauna bækur ár hvert sem starfsfólk bókaverslana á Íslandi velur sem bestu bækur ársins. Tilkynnt var um úrslitin 2016 í sjónvarpsþættinum Kiljunni á RÚV í gær, miðvikudaginn 14. desember.

Eftirtaldar bækur þykja bestar meðal bóksala í ár:

Íslensk skáldverk

1. sæti. Ör eftir Auði Övu Ólafsdóttur
2. sæti. Codex 1962 eftir Sjón
3. sæti. Drungi eftir Ragnar Ólafsson

Þýdd skáldverk

1. sæti.      Næturgalinn eftir Kristinu Hannah í þýðingu Ólafar Pétursdóttur
2.-3. sæti. Hafbókin eftir Morten Ströksnes í þýðingu Höllu Kjartansdóttur
2.-3. sæti. Það sem ég tala um þegar ég tala um hlaup eftir Haruki Murakami í þýðingu Kristjáns Hrafns Guðmundssonar

Ljóð

1. sæti.          Ljóð muna rödd eftir Sigurð Pálsson
2. sæti.         Óvissustig eftir Þórdísi Gísladóttur
3. – 4. sæti.  Núna eftir Þorstein frá Hamri
3. – 4. sæti.  Af ljóði ertu komin eftir Steinunni Sigurðardóttur

Ungmennabækur

1. sæti. Vetrarhörkur eftir Hildi Knútsdóttur
2. sæti. Skrímslið kemur eftir Patrick Ness í þýðingu Ingunnar Snædal
3. sæti. Víghólar eftir Emil Hjörvar Petersen

Ævisögur

1. sæti. Heiða eftir Steinunni Sigurðardóttur
2. sæti. Tvísaga eftir Ásdísi Höllu Bragadóttur
3. sæti. Elsku Drauma mín eftir Vigdísi Grímsdóttur

Íslenskar barnabækur

1. sæti. Flökkusaga eftir Láru Garðarsdóttur
2. sæti. Þín eigin hrollvekja eftir Ævar Þór Benediktsson
3. sæti. Doddi: bók sannleikans eftir Hildi Knútsdóttur og Þórdísi Gísladóttur

Þýddar barnabækur

1. sæti. Vonda frænkan eftir David Williams í þýðingu Guðna Kolbeinssonar
2. sæti. BFG eftir Roald Dahl í þýðingu Sólveigar Sifjar Hreiðarsdóttur
3. sæti. Bangsi litli í sumarsól eftir Benjamin Chad í þýðingu Guðrúnar Vilmundardóttur

Fræðibækur / handbækur

1. sæti. Andlit norðursins eftir Ragnar Axelsson
2. sæti. Þjóðminjar eftir Margréti Hallgrímsdóttur
3. sæti. Jón lærði eftir Viðar Hreinsson

Facebook
Pinterest
LinkedIn
Twitter
Email