Search
Close this search box.

Bóksalaverðlaunin 2016

Bóksalar verðlauna bækur ár hvert sem starfsfólk bókaverslana á Íslandi velur sem bestu bækur ársins. Tilkynnt var um úrslitin 2016 í sjónvarpsþættinum Kiljunni á RÚV í gær, miðvikudaginn 14. desember. Eftirtaldar bækur þykja bestar meðal bóksala í ár: Íslensk skáldverk 1. sæti. Ör eftir Auði Övu Ólafsdóttur 2. sæti. Codex 1962 eftir Sjón 3. sæti. […]