Search
Close this search box.

Aðalfundur SÍUNG

Kæru barna- og unglingabókahöfundar. Það er komið að aðalfundi SÍUNG.

Aðalfundur SÍUNG verður haldinn í Gunnarshúsi þann 16. maí kl. 20.00.

Dagskráin er sem hér segir:
1. Skýrsla stjórnar.
2. Ársreikningar.
3. Umræður um þetta tvennt.
4. Hvert vill SÍUNG stefna? Fagfélag/stéttarfélag.
5. Byrjendalæsi.
6. Stjórnarkjör.

Stjórnin er sem stendur skipuð þannig að Gunnar Helgason er formaður, Margrét Tryggvadóttir er gjaldkeri og Bergrún Íris Sævarsdóttir er ritari. Kristín Ragna Gunnarsdóttir mun hætta sem meðstjórnandi. Rætt verður hvort fjölga eigi meðstjórnendum í tvo. Formaður tekur á móti framboðum hvort heldur í sæti meðstjórnanda eða önnur embætti (formaður, ritari, gjaldkeri) í einkaskilaboðum á facebook eða á gunnihel@centrum.is
7. Önnur mál.

Hlökkum til að sjá ykkur.
Stjórnin.

Facebook
Pinterest
LinkedIn
Twitter
Email