Search
Close this search box.

Tilnefningar til Maístjörnunnar

Maístjarnan, ljóðabókaverðlaun Rithöfundasambands Íslands og Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns, verður veitt í áttunda sinn í maí. Tilnefningar til Maístjörnunnar vegna ljóðabóka útgefinna 2023 voru kynntar við athöfn í Gunnarshúsi í dag. Tilnefndar bækur eru: Áður en ég breytist eftir Elías Knörr. Útgefandi: Mál og menning Dulstirni/Meðan glerið sefur eftir Gyrði Elíasson. Útgefandi: Dimma Vandamál vina […]

Tilnefningar til barna- og unglingabókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2024

Bækurnar Hrím, eftir Hildi Knútsdóttur og Skrímslavinafélagið eftir Tómas Zoëga og Sólrún Ylfa Ingimarsdóttur eru tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024. Alls eru 14 norrænar myndabækur, barnabækur og unglingabækur tilnefndar. Í mörgum af þeim verkum sem tilnefnd eru í ár er fjallað um tilvistarlegar spurningar er varða lífið og dauðann. Annað endurtekið þema eru […]

Tilnefningar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar

Tilkynnt var um tilnefningar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar 2024 í Iðnó þann 15. apríl sl. Alls eru 15 bækur tilnefndar í þremur flokkum: Tilnefningar í flokki frumsaminna skáldverka Tilnefningar í flokki myndlýsinga Tilnefningar í flokki þýðinga Í dómnefnd voru: Sunna Dís Jensdóttir (formaður), Anna C. Leplar, Arngrímur Vídalín Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar verða veitt við hátíðlega athöfn í […]