Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2023

Reykjavíkurborg auglýsir eftir óútgefnu handriti að ljóðabók vegna Bókmenntaverðlauna Tómasar Guðmundssonar sem verða veitt á síðari hluta árs 2023. Handritið skal vera frumsamið og á íslensku. Milljón króna verðlaun eru veitt fyrir valið handrit. Valnefnd metur verkin. Útgáfuréttur verðlaunahandrits er í höndum höfundar eða forlags höfundar. Sammælist valnefnd um að ekkert þeirra verka sem borist […]
Auglýst eftir umsóknum um Nýræktarstyrki

Árlega veitir Miðstöð íslenskra bókmennta Nýræktarstyrki fyrir skáldverk höfunda sem eru að stíga sín fyrstu skref á ritvellinum, óháð aldri, til að hvetja þá til frekari dáða á þeirri braut. Átt er við skáldverk í víðri merkingu; sögur, ljóð, leikrit og fleira. Nýræktarstyrkir hafa verið veittir frá árinu 2008. Valið er úr innsendum handritum. Hægt […]