Sólveig Pálsdóttir fer til La Rochelle
Rithöfundasamband Íslands, sendiráð Frakklands á Íslandi og Alliance Française í Reykjavík ásamt Centre Intermonde de La Rochelle í Frakklandi skipuleggja nú í þriðja sinn rithöfundaskipti milli Reykjavíkur og La Rochelle. Fyrsta árið var tileinkað myndasöguhöfundum, annað árið barnabókahöfundum og í ár var spennusagnahöfundum boðið að sækja um. Franski spennusagnahöfundurinn Thomas Fecchio kom til Íslands í […]