Search
Close this search box.

Hrafn Jökulsson látinn

Hrafn Jökulsson

Hrafn Jökulsson ljóðskáld, rithöfundur og skákfrömuður er látinn, 57 ára að aldri. Hrafn fæddist árið 1965 og starfaði meðal annars sem blaðamaður og ritstjóri, gaf út ljóðabækur skrifaði skáldsögur og ævisögu. Hrafn var mikill skákmaður og stofnaði árið 1998 Skákfélagið Hrókinn sem stóð fyrir fjölda alþjóðlegra stórmóta hér á landi ásamt því af því að […]

Ragnar Arnalds látinn

Ragnar Arnalds

Ragn­ar Arn­alds, leikskáld, rithöfundur og fyrr­ver­andi ráðherra, er lát­inn. Ragn­ar fædd­ist í Reykja­vík 8. júlí 1938. Ragnar lauk stúd­ents­prófi frá MR árið 1958. Hann stundaði nám í bók­mennt­um og heim­speki við sænska há­skóla 1959-1961 og lauk lög­fræðiprófi frá Há­skóla Íslands 1968. Framan af starfsævinni vann hann sem kennari og síðar sem stjórnmálamaður. Ragn­ar var þingmaður […]