Search
Close this search box.

Ljóðakvöld í Gunnarshúsi fimmtudaginn 11. nóvember

Fimmtudaginn 11. nóvember klukkan 20 verður ljóðakvöld haldið í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8 í Reykjavík. Tvær skáldkonur lesa upp úr nýjum ljóðabókum sínum: Anna S. Björnsdóttir mun lesa úr nýútkominni ljóðabók sinni ANDRÁ, en bókin er 20. ljóðabók Önnu. Hún hefur tekið þátt í og haldið ljóðahátíðir síðastliðin 20 ár, hérlendis og erlendis. Margar bækur Önnu hafa […]