Search
Close this search box.

Vilborg Dagbjartsdóttir minning

Vilborg Dagbjartsdóttir skáldkona. Sjaldan segi ég nafn hennar upphátt án þess að titillinn skáldkona fylgi því. Ekki frá því ég fyrst las ljóð hennar í safnhefti um það bil sem ég var að ljúka unglingaskólanámi. Nú breiðir María ullina sína hvítu á himininn stóra. María sem á svo mjúkan vönd að hirta með englabörnin smáu. […]