Search
Close this search box.

Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna 2020

Níu bækur voru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna þann 3. desember sl. Eftirfarandi höfundar og bækur hlutu tilnefningar: Fagurbókmenntir Svanafólkið eftir Kristínu Ómarsdóttur Okfruman eftir Brynju Hjálmsdóttur Svínshöfuð eftir Bergþóru Snæbjörnsdóttur Dómnefnd skipuðu Elín Björk Jóhannsdóttir, Jóna Guðbjörg Torfadóttir og Kristín Ástgeirsdóttir. Fræðibækur og rit almenns eðlis Öræfahjörðin: Saga hreindýra á Íslandi eftir Unni Birnu Karlsdóttur […]