Search
Close this search box.

INNANFÉLAGSKRÓNIKA

Það er ekki vorlegt um að litast í kringum aðsetur RSÍ þegar ég set þessar línur á blað (reyndar á tölvuskjá, en hvað um það), glórulaus bylur, alhvít jörð og hryssingslegt hvert sem litið er. Samt eru vorverkin hafin hér í Gunnarshúsi. Frá menntamálaráðuneytinu berast ýmis plögg, tillögur og reglugerðir sem okkur er vissara að […]