Search
Close this search box.

Handritshöfundar, leikskáld og þýðendur – stóraukin þjónusta við höfunda!

Ertu handritshöfundur, leikskáld eða þýðandi? Þá er Rithöfundasamband Íslands (RSÍ) stéttarfélagið þitt! RSÍ hefur allt frá stofnun sambandsins lagt áherslu á að semja um réttindi og kjör höfunda og gerir m.a. heildarsamninga fyrir hönd félagsmanna við leikhúsin, RÚV, Félag íslenskra bókaútgefenda, Menntamálastofnun og Hljóðbókasafn og veitir einnig rithöfundum beina aðstoð, upplýsingar og ráðgjöf um gerð […]

Orðstír 2017

Á föstudaginn hlutu Eric Boury og Vicky Cribb heiðursviðurkenningu þýðenda íslenskra bókmennta á erlend mál – Orðstír 2017! Við óskum þeim innilega til hamingju með þessa verðskulduðu viðurkenningu! Forseti Íslands veitti verðlaunin á Bessastöðum.