Search
Close this search box.

Tilnefningar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar

Fimmtán barna- og unglingabækur voru í gærtilnefndar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar. Tilkynnt var um tilnefndar bækur við hátíðlega athöfn í Gerðubergi þar sem nú stendur yfir sýningin; Þetta vilja börnin sjá, myndskreytingar úr íslenskum barnabókum sem komu út á árinu 2016. Tilnefnt var í þremur flokkum, fimm bækur í hverjum; fyrir bestu frumsömdu bókina, best myndskreyttu […]

Viðurkenning Hagþenkis

Viðurkenning Hagþenkis var veitt þann 1. mars í Þjóðarbókhlöðunni við hátíðlega athöfnmiðvikudaginn en hana hlaut fræðimaðurinn Viðar Hreinsson fyrir bókina, Jón lærði og náttúrur náttúrunnar sem Lesstofan gefur út. Í ályktunarorðum Viðurkenningaráðsins sagði um ritið: Með nærfærnum hætti er fjallað um ævintýralegt lífshlaup manns á mörkum forneskju og nútímafræða í samhengi við evrópska vísindasögu. Viðurkenningin felst […]