Search
Close this search box.

Ljóðstafur Jóns úr Vör!

Dag­ur Hjart­ar­son skáld hlýt­ur Ljóðstaf Jóns úr Vör í ár fyr­ir ljóð sitt Haust­lægð. Úrslit­in í ljóðasam­keppn­inni voru kynnt við hátíðlega at­höfn í Saln­um í Kópa­vogi í dag, á fæðing­ar­degi Jóns úr Vör.   Haust­lægð  haust­lægðin kem­ur að nóttu og merk­ir tréð í garðinum okk­ar með svört­um plast­poka eins og til að rata aft­ur og hún rat­ar […]

Fjöruverðlaunin afhent!

Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru veitt í dag í Höfða, en tilgangur þeirra er að stuðla að aukinni kynningu á ritverkum kvenna og hvetja konur í rithöfundastétt til dáða. Verðlaunin eru veitt í þremur flokkum, barna- og unglingabókmenntum, fagurbókmenntum og fræðibókum og ritum almenns eðlis, og voru vinningshafar þær Hildur Knútsdóttir, Halldóra K. Thoroddsen og Þórunn […]