Tilnefningar til íslensku hljóðbókaverðlaunanna 2020

Tutt­ugu bæk­ur í fjór­um flokk­um voru til­nefnd­ar til Íslensku hljóðbóka­verðlaun­anna, Stor­ytel Aw­ards 2020. Verðlaun­in verða af­hent í fyrsta sinn 22. apríl í Hörpu. Greint var frá til­nefn­ing­unni í dag í bóka­stofu Hót­el Holts. Rit­höf­und­ar, leik­ar­ar og þýðend­ur hljóta verðlaun fyr­ir verk sín. El­iza Reid for­setafrú af­hend­ir sér­stök heiður­sverðlaun. Verðlauna­grip­ur­inn er glerl­ista­verk eft­ir sænska lista­mann­inn Ludvig Lofgren.

Eft­ir­far­andi rit­höf­und­ar, þýðend­ur og les­ar­ar hljóta til­nefn­ingu fyr­ir verk sín til Íslensku hljóðbóka­verðlaun­anna, Stor­ytel Aw­ards: 

Barna- og ung­menna­bæk­ur

Nýr heim­ur – æv­in­týri Esju í borg­inni, Höf­und­ur: Sverr­ir Björns­son, Les­ari: Álfrún Helga Ornolfsdottir

Vetr­ar­gest­ir, Höf­und­ur: Tóm­as Zoëga, Les­ari: Salka Sól Ey­feld

(lang)Elst­ur í leyni­fé­lag­inu, Höf­und­ur: Bergrún Íris Sæv­ars­dótt­ir, Les­ari: Sig­ríður Láretta Jóns­dótt­ir

Litlu álfarn­ir og flóðið mikla, Höf­und­ur: Tove Jans­son, Þýðandi: Þór­dís Gísla­dótt­ir, Les­ari: Friðrik Erl­ings­son

Harry Potter og blend­ingsprins­inn, Höf­und­ur: J.K. Rowl­ing, Þýðandi: Helga Auðardóttir, Les­ari: Jó­hann Sig­urðar­son

Glæpa­sög­ur

Brúðan, Höf­und­ur: Yrsa Sig­urðardótt­ir, Les­ari: Þor­vald­ur Davíð Kristjáns­son

Marrið í stig­an­um, Höf­und­ur: Eva Björg Ægis­dótt­ir, Les­ari: Íris Tanja Flygenring

Gull­búrið, Höf­und­ur: Camilla Läckberg, Þýðandi: Sig­urður Þór Sal­vars­son, Les­ari: Þór­unn Erna Clausen

Búrið, Höf­und­ur: Lilja Sig­urðardótt­ir, Les­ari: Elín Gunn­ars­dótt­ir

Þorpið, Höf­und­ur: Ragn­ar Jónas­son, Les­ari: Íris Tanja Flygenring

Skáld­sög­ur

Kópa­vogskrónika, Höf­und­ur: Kamilla Ein­ars­dótt­ir, Les­ari: Þór­dís Björk Þorfinns­dótt­ir

Svik­ar­inn, Höf­und­ur: Lilja Magnús­dótt­ir, Les­ari: Þór­unn Erna Clausen

Gríma, Höf­und­ur: Benný Sif Ísleifs­dótt­ir, Les­ari: Þór­dís Björk Þorfinnsdóttir

Florida, Höf­und­ur: Bergþóra Snæ­björns­dótt­ir, Les­ari: Bergþóra Snæ­björnsdótt­ir

Fjöll­in, Höf­und­ur: Sandra B. Clausen, Les­ari: Álfrún Helga Örn­ólfs­dótt­ir

Al­menn­ar bæk­ur

Vertu úlf­ur: warg­us esto, Höf­und­ur: Héðinn Unn­steins­son, Les­ari: Hjálm­ar Hjálm­ars­son

Á eig­in skinni, Höf­und­ur: Sölvi Tryggva­son, Les­ari: Sölvi Tryggva­son

Ég gefst aldrei upp, Höf­und­ur: Borg­hild­ur Guðmunds­dótt­ir, Les­ari: Lilja Katrín Gunn­ars­dótt­ir

Geðveikt með köfl­um, Höf­und­ur: Sig­ur­steinn Más­son, Les­ari: Sig­ur­steinn Más­son

Horn­auga, Höf­und­ur: Ásdís Halla Braga­dótt­ir, Les­ari: Ásdís Halla Braga­dótt­ir, Þór­unn Hjartardóttir

Rithöfundasamband Íslands óskar höfundum og þýðendum til hamingju með tilnefningarnar!

Facebook
Pinterest
LinkedIn
Twitter
Email