Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna 2024

Níu bækur voru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna og kvára á Íslandi 5. desember 2023.

Eftirfarandi höfundar og bækur hluti tilnefningar:

Í flokki barna- og unglingabókmennta

  • Hrím eftir Hildi Knútsdóttur
  • Ég þori! Ég get! Ég vil! eftir Lindu Ólafsdóttur
  • Íslensk myndlist og fólkið sem ruddi brautina eftir Margréti Tryggvadóttur


Í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis

  • Kynlegt stríð, ástandið í nýju ljósi eftir Báru Baldursdóttur
  • Með verkum handanna: Íslenskur refilsaumur fyrri alda eftir Elsu E. Guðjónsson, ritstjóri Lilja Árnadóttir
  • Andlit til sýnis: Íslendingar og aðrir á Kanarísafninu eftir Kristínu Loftsdóttur

Í flokki fagurbókmennta

Fegurðin í flæðinu eftir Ester Hilmarsdóttur
Móðurást: Oddný eftir Kristínu Ómarsdóttur
Ævintýrið eftir Vigdísi Grímsdóttur

Rökstuðning dómnefnda má sjá á vefsíðu Fjöruverðlaunanna.

Eftirfarandi konur sitja í dómnefnd Fjöruverðlaunanna 2024:

Barna- og unglingabókmenntir:
Brynja Helgu Baldursdóttir, íslenskufræðingur
Guðlaug Richter, íslenskufræðingur
Helga Birgisdóttir, lektor í íslensku

Fræðibækur og rit almenns eðlis:
Hulda Steingrímsdóttir, umhverfisfræðingur
Sigrún Birna Björnsdóttir, framhaldsskólakennari
Sólveig Ásta Sigurðardóttir, nýdoktor í bókmenntafræði

Fagurbókmenntir:
Jóna Guðbjörg Torfadóttir, framhaldsskólakennari
Júlía Margrét Sveinsdóttir, bókmenntafræðingur
Kristín Ástgeirsdóttir, sagnfræðingur


Facebook
Pinterest
LinkedIn
Twitter
Email